20.11.2006 15:19
Vin á Snælandi
Nú er landið nánast orðið alhvítt nema helst í Árnes og Rángárþíngi þar sem varla hefur fallið snjókorn. Veðurstofan spáir köldu veðri alla vikuna og snjókomu eða éljum sunnan og vestantil á miðvikudag og þá er spurning hvort úti verði um þessa vin í Snælandi
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 296
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 1611
Gestir í gær: 156
Samtals flettingar: 412928
Samtals gestir: 44334
Tölur uppfærðar: 24.4.2025 02:42:54