05.10.2006 09:18
Frost á Fróni
það var orðið vetrarlegt í morgun og mýrarnar hélaðar eftir næturfrostið. Að liðnum einum hlýasta september til margra ára er nú nokkuð öruggt að sumarið sé liðið.
Kl. 07:00 var hitastigið -2,5°C
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 729
Gestir í dag: 74
Flettingar í gær: 530
Gestir í gær: 80
Samtals flettingar: 155746
Samtals gestir: 18372
Tölur uppfærðar: 9.6.2023 23:44:35