16.05.2006 08:10
krían kominn!
Krían er kominn á Bakkann síðust farfugla. Einnig sást til fyrstu túrhestanna renna niður þjóðveginn á reiðhjólunum sínum og má því segja að sumarið sé komið.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 208
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 70
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 219698
Samtals gestir: 28926
Tölur uppfærðar: 3.10.2024 19:45:27