13.05.2006 18:23

Stemming á Bakkanum.

Það var margt um manninn í blíðuni á Bakkanum í dag sem og annarstaðar í Árborg á hinni rómuðu bæjarhátið "Vor í Árborg"! Það mátti sjá fólk lesa á ljósastaura og glugga í búðarglugga eða kynna sér leirbrenslu á bak við Byrgin, skoða söfn og myndlistasýningar. En líklegast var sölutjaldið við Rauða Húsið vinsælast þar sem margir fagrir listmunir og handverk af ýmsu tægi var til sölu.

Flettingar í dag: 459
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 550
Gestir í gær: 100
Samtals flettingar: 517667
Samtals gestir: 49439
Tölur uppfærðar: 19.7.2025 01:23:44