11.05.2006 09:27

Ingólfsfjall aldrei samt!

Mynd:mbl.is

Nú hefur það gerst sem margir óttuðust svo mjög, að Ölfushreppur heimilaði áframhaldandi efnistöku úr Ingólfsfjalli með þeim afleiðingum að fjalsbrúnin verður eiðilögð á stórum kafla til frambúðar.

 
Bæjarstjórn Ölfuss samþykkti í morgun að fela byggingarfulltrúa Sveitarfélagsins Ölfuss að gefa út framkvæmdaleyfi til Fossvéla til efnistöku úr Þórustaðanámu í Ingólfsfjalli í landi Kjarrs í Ölfusi. Skipulagsstofnum lagðist gegn því að framkvæmdaleyfið yrði gefið út á þeirri forsendu að umhverfisáhrif væru of mikil.

Áður hafði skipulags-, byggingar- og umhverfisnefnd Ölfus lagt til við bæjarstjórn, að ekki verði farið að áliti Skipulagsstofnunar.

Flettingar í dag: 319
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 332
Gestir í gær: 30
Samtals flettingar: 479962
Samtals gestir: 47816
Tölur uppfærðar: 21.6.2025 06:28:28