Færslur: 2007 Desember

01.12.2007 12:06

Nóvember leið út með stormi.

Það var víða hvassviðri og stormur í gær og um miðnætti náði vindhraðinn upp í storm á Bakkanum, en víða var hvassara á landinu. t.d. komust einstaka hviður á Stórhöfða upp í 48.m/s en vindarnir á Bakkanum voru okkur mildari, þar sem mestu hviður náðu aðeins 24 m/s.

Úrkoma mánaðarins reiknast 188 mm.
Flettingar í dag: 5193
Gestir í dag: 277
Flettingar í gær: 6952
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 448695
Samtals gestir: 46252
Tölur uppfærðar: 23.5.2025 22:00:32