02.10.2008 21:58

Margur vill messa yfir Bakkamönnum

EyrarbakkakirkjaNíu prestar viðsvegar af landinu hafa sótt um embætti sóknarprests í Eyrarbakkaprestakalli, þar af fjórar konur. Biskup Íslands skipar í embættið eftir umsögn níu manna valnefndar úr prestakallinu. Embættið veitist frá 1.nóvember nk.

 

Nú hafa Eyrbekkingar og grannar þeirra verið prestlausir í rúmann mánuð og því orðið afar brýnt að messa duglega yfir Bakkamönnum sem eru farnir að blóta í miklu óhófi þessa dagana yfir brimum, stórsjóum, fárviðrum og brælum efnahagslífsinns.

Flettingar í dag: 1505
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 1568
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 509924
Samtals gestir: 48862
Tölur uppfærðar: 11.7.2025 12:19:10