Flokkur: Hús á Bakkanum
19.04.2020 21:24
Hús á Bakkanum - Hallskot
HALLSKOT bærinn fór í eiði -
Flóagaflshverfi |
Vilhjálmur Kr. Vilhjálmsson
og Guðný Kr. Magnúsdóttir Guðmundur Jónsson Guðfinna Einarsdóttir |
um 1850 1900 - 69
1923 - 80
|
15.04.2020 22:37
Hús á Bakkanum - Haustshús
HAUSTSHÚS Húsið var rifið, en
nýtt hús í svipuðum stíl er risið á sama stað. |
Ingibjörg Sigurðardóttir Guðni Jónsson Jóreiður Ólafsdóttir Guðrún S. Gísladóttir (frá
Gamla-Hrauni) Sigurjón Jóhannesson (frá
Gamla-Hrauni) |
1928 - 84
1939 - 77 1940 -
74ra 1946 - 79 1946 -
81s |
09.04.2020 00:13
Hús á Bakkanum - Háeyri
HÁEYRI 1-2 (Reiginn /Háeyri. Einig nefnt Stóru-Háeyri) http://cs-001.123.is/fbfc8db7-362b-4e6d-b803-06fbb532805d_S.jpg |
Rannveig Jónsdóttir mjóa Ingimundur Grímsson Hafliði Kolbeinsson Steingrímur Kolbeinsson Þorleifur Kolbeinsson ríki og Sigríður[b1] Jónsdóttir Þorleifur Guðmundsson Ísleifur Guðmundsson (og Sigríður Þorleifsdóttir) Baldur Anton Antonsson Ólafía Ebenezardóttir Helga Guðmundsdóttir húsfreyja Jóhann[b3] B. Loftsson formaður Ásmundur[b4] Eiríksson bóndi og Guðlín[b5] Katrín Guðjónsdóttir Ingveldur Guðjónsdóttir Jónína Kjartansdóttir |
1653 ca 1828 1828 1828 um 1820 um 1900 1894 - 76
1932 -
3ja 1937 -
61s 1946 - 77
1967 -
71s 1977 - 85 1981 -
83ja 1983 - 79 1981 - 89
1988 - 65 |
[b1]Önnur
kona Þorleifs. (Fyrri kona Þorleifs var Guðleif Árnadóttir, en síðasta var Elín
Þorsteinsdóttir frá Simbakoti.
[b2]Frá
Sunnuhvoli Eyrarbakka
[b3]f. 24,
janúar 1892 sonur Jórunnar Markúsdóttur og Lofts Jónsonar, bæði ættuð úr Mýrdalnum.
Jóhann fæddist í Sandprýði Eyrarbakka en ólst upp í Sölkutóft. Formaður á Norrónu
[b4] f.
í Þórðarkoti í Sandvíkurhreppi 11. febrúar 1897
[b5]f. á
Gamla Hrauni í Eyrarbakkahreppi 3. febrúar 1905,
[b6]Foreldrar
Gests voru Aðalheiður Gestsdóttir, húsmóðir, f. 15. október 1907, d. 8. apríl
1997, og Karl Jónasson, véla- og rennismiður, f. 19. febrúar 1909, d. 14. apríl
1980. Þau bjuggu í Björgvin.
04.04.2020 23:02
Hús á Bakkanum -Háeyrarvellir
HÁEYRARVELLIR 2....1890 Háeyrarvellir 1............1894 (Eftir 1973 byggðist þar upp nýtt hverfi ) |
Eyjólfur Henriksson Guðríður Vigfúsdóttir |
? 1950 - 73 ? ? ? ? 1941 - 82ja |
[b1]Þeirra
börn: Jónína (1891) Páll (1895)
[b2] Guðrún var frá Merkisteini gift Guðmundi Jónssyni
[b3]Börn
þeirra: Þuríður (1892) Björn (1896) Guðrún (1898)
[b4]Börn
þeirra Sigurður og Guðríður dóu á fyrsta aldursári 1924 og 1925
[b5]Fyrrverandi húsfreyja á Þverfelli, Saurbæ, Dal
04.04.2020 22:46
Hús á Bakkanum - Hafliðakot
HAFLIÐAKOT -fór í eiði-
Hraunshverfi |
1915 - 68 |
[b1]Sigurður
var fættur í Hamarskoti í Ytri-hrepp. Hann bjó 40 ár í Hafliðakoti í
Hraunshverfi, en að síðustu hjá syni sínum Friðriki á Gamla Hrauni. Sigurður
var formaður 36 vertíðir á Stokkseyri.
30.03.2020 22:40
Hús á Bakkanum - Hátún
HÁTÚN Húsið byggði Eiríkur Guðmundsson húsasmíðameistari. Húsið var byggt á skömmtunarárunum um 1950 og erfitt um efnistök, Eiríkur var útsjónarsamur og náði að smala saman efni víða að, m. a mikla brúarfleka frá byggingu Steigrímsstöðvar í Soginu, sem hann reif sundur og endurnýtti í byggingu þessa veglega húss.. |
1964 -
3ja 1990 - 57
1928 -
2017 |
[b1]Lést
af slysförum
[b2]Vigdís Ingibjörg
Árnadóttir húsmóður, f. 20.8. 1932, d. 20.7. 1990. Hún var dóttir hjónanna Árna
Eyþórs Eiríkssonar, verslunarstjóra í Bjarnaborg á Stokkseyri, og Ingibjargar
Kristinsdóttur, húsmóður frá Hömrum í Grímsnesi.
[b3]Eiríkur fæddist í
Ísakshúsi á Eyrarbakka, Guðmundssonar húsasmíðameistara Eiríkssonar frá
Þórðarkoti og Sigurlínu Jónsdóttur er var Álftnesingur að ætt og búsett í
Merkigarði. Hann starfaði að byggingu einbýlishúsa á Eyrarbakka, byggingu
fyrstu húsanna í Þorlákshöfn, byggingu núverandi ráðhúss Árborgar, þá er byggt
var fyrir Kaupfélag Árnessinga. Þá vann hann einnig við báta- og skipaviðgerðir
í slippnum á Eyrarbakka, var eftirlitsmaður Skipaskoðunar ríkisins á Suðurlandi
um árabil, var í slökkviliði, sat í hreppsnefnd og fleira. Eiríkur starfaði
lengi við Fangelsið Litla-Hrauni, fyrst við viðhald en síðar reisti hann þrjár
nýbyggingar við fangelsið. Þá annaðist Eiríkur frístundaföndur í trésmíði fyrir
fanga um árabil. Um 1980 var Eiríkur ráðinn útivarðstjóri og gegndi því starfi
til starfsloka. Eiríkur var virkur í félagsstarfi alla tíð, söng í kór og var í
leikfélagi.
21.03.2020 16:11
Hús á Bakkanum - Heiðdalshús
HEIÐDALSHÚS |
1964 - 46 1922-1995
1922 - 2004 |
[b1]Sigríður
dó ung, en hún var gift Magnúsi Péturssyni bústjóra á Litla-Hrauni. Þau voru
bæði úr Reykjavík.
[b2]Sigurjón
var m.a. Formaður félagsdeildar
Kaupfélags Árnesinga á Eyrarbakka. Hann var ákaflega skoðanafastur og
gaf sig að pólitík, var tildæmis einn af stofnendum Félags Borgaraflokksins í Árnessýslu
og í stjórn þess. Hann var um tíma í hreppsnefnd og starfaði mjög að ýmsum
félagsmálum. Foreldrar hans voru Sigríður Jónsdóttir frá Eyrarbakka og Bjarni
Eiríksson á Halldórsstöðum Vatnsleysustrandarhreppi.
Sigurjón Var lengst af fangavörður á Litla-Hrauni.
[b3]Foreldrar
hennar voru Eiríkur Gíslason, f. á Bitru í Hraungerðishreppi og Guðrún
Ásmundsdóttir, f. í Skógarkoti Þingvallasókn og bjuggu þau á Eyrarbakka.
15.03.2020 22:24
Hús á Bakkanum - Heiðmörk
HEIÐMÖRK |
Sigrún Ingjaldsdóttir. |
1921 - 2006 f-1932 |
[b1]Jónatan Jónsson (Tonni)
fæddist í Sandvík á Eyrarbakka 3. desember 1921 Hann starfaði frá unga
aldri við sjómennsku en lenti í eldsvoða um borð í mb. Stíganda árið 1943 og
dvaldi í tvö ár á sjúkrahúsi vegna alvarlegra brunasára. Hann starfaði eftir
það um árabil sem leigubílstjóri en er hann flutti til Eyrarbakka starfaði hann
sem vélgæslumaður við Hraðfrystistöð Eyrarbakka og sem starfsmaður Olís við
bensínafgreiðslu. Jónatan og Sigrún fluttu til Reykjavíkur árið 1985 og
starfaði Jónatan síðast sem vélstjóri hjá Goða, á Kirkjusandi.
08.03.2020 16:23
Hús á Bakkanum - Helgafell
HELGAFELL |
Jóhann[b2] V. Daníelsson kaupmaður Vilbergur Jóhannsson formaður og Ragnheiður Guðmunda Ólafsdóttir Ágúst Ólafsson |
1945 - 76 ára 1946 - 80 ára d.1939 -
40 d.1998 -
92ja d.2005 - 76
|
[b1]Sigríður Grímsdóttir
var frá Gljúfurholti, f. 7.5. 1869, d. 11.5. 1945
[b2]Jóhann Vilhjálmur
Daníelsson, Kaupmaður á Eyrarbakka, fæddist í Kaldárholti í Holtum, Rang. 17.
nóvember 1866. Foreldrar hans voru Daníel Þorsteinsson, bóndi þar, og k.h,
Vilborg Jónsdóttir. Jóhann var fyrst verslunarmaður á Stokkseyri, en síðan
útibústjóri hjá verslunarfélaginu Ingólfi og keypti eignir þess síðar og rak
félagið til 1925, en flutti þá til Reykjavíkur.
[b3]Ólafur Vilbergsson
1929 - 2005 Jóhannssonar og Ragnheiðar Ólafsdóttur á Helgafelli. Ólafur var víðförull
um mörg höfin. Háseti á m/b Sísí hjá Jóni Helgasyni á Bergi. Hjálparkokkur
á Kveldúlfstogaranum Gylli, skipstjóri þar var Kolbeinn Sigurðsson frá Eyrarbakka
svo háseti og stýrimaður. Stýrimaður á togurum með Sigurði Guðjónssyni frá
Litlu-Háeyri, þeir Skallagrímur og Egill Skallagrímsson. Skipstjóri á
m/b Faxa og Hafrúnu ÁR á humarveiðum. Farmaður hjá Eimskipafélagi Reykjavíkur,
þeim Kötlu og Öskju og Bakkafossi. Síðan hjá Nesskipum, Suðurlandi,
Ísnesi, Selnesi og síðast Akranesi og síðast starfaði hann hjá Fiskiver
s/f á Eyrarbakka.
07.03.2020 23:24
Hús á Bakkanum - Hjallatún
HJALLATÚN Húsið hannaði og byggði Eiríkur Guðmundsson trésmiður í Hátúni á árunum 1957 -1959 |
|
1932-2016 |
[b1]Óskar
ólst upp á Flateyri, f. 1931 Magnúsar Péturssonar frá Engidal í Skutulsfirði og Petrínu Skarphéðinsdóttur. Óskar var kennari á
Stokkseyri í 6 ár en síðan kennari og skólastjóri á Eyrarbakka í 28. ár. Hreppsnefndarmaður
og oddviti um árabil.
[b2]Þórunn
var fædd á Helgafelli Eyrarbakka Vilbergs Jóhannssnar og Ragnheiðar Ólafsdóttur.
Sjá þar.
07.03.2020 22:22
Hús á Bakkanum - Hlið
HLIÐ I..........1891 Hlið II............1901 |
Guðmundur[b1]
Sigmunds. og Guðríður Ásgrímsd. Guðmundur[b2]
Jónsson og Kristín Brynjólfsdóttir Þóra Ágústína Runólfsdóttir Halldór Jónsson Ingvar Júlíus Halldórsson múrari-verkamaður Steinun Jónsdóttir |
? ? 1900 - 1s 1945 -
84ra 1987 - 90
-- |
05.03.2020 21:14
Hús á Bakkanum - Hlíðskjálf
HLÍÐSKJÁLF........1974 (Túngata 57) grunnur var lagður að húsinu 1972 en síðan byggt upp í áföngum. Meistarar voru Ársæll Þórðarson á Borg og Stefán Stefánsson frá Hliði Eyrarbakka |
2000 - 59 2002 - 69 |
[b1]Katrín
var fædd í Karelíu Finnlandi árið 1941 en kom til Íslands á unglingsárum og
starfaði bæði í sveit og við fiskvinnslu. Hún var lengi símamær hjá Pósti og
síma og síðar nokkur ár á skrifstofu hjá Kaupfélagssmiðjum á Selfossi. Hún æfði kúluvarp og keppti til verðlauna
fyrir HSK, Sjá afrekaskrá: http://fri.is/afrekaskra/keppendur/kep23654.htm
Hún var gift Sigurði Andersen símstöðvarstjóra og voru þau bæði mikið íþróttafólk
á bestu árum sínum. Skírnarnafn hennar var Aira Karína Könönen.
[b2]Sigurður
Andersen var fæddur í Gamla Bakaríinu á Eyrarbakka 1932 sonur Lars Andersen
Larsen bakara frá Horzens danmörku og Kolfinnu Þórarinsdóttur frá Vegamótum.
Sigurður var einnig lærður bakari, og einstaklega fjölæfur til margra hluta.
Hann var lengst af símstöðvarstjóri á Eyrarbakka. Stundaði Íslenska glímu og
þrístökk á sínum yngri árum. Hann var einnig veðurathuganamaður fyrir
Veðurstofu Íslands í mörg ár. Hélt sig að verkalýðs og sveitastjórnarmálum um
nokkra hríð.Umsjónamaður kirkjuklukkunar, grúskari og örnefnasafnari svo
eitthvað sé nefnt. Sjá einig:
Sagnaþættir Sigurðar Andersen - 123.is
01.03.2020 21:58
Hús á Bakkanum - Hlöðufell
HLÖÐUFELL |
Jóhann Jóhannsson og Ragna[b1] Jónsdóttir |
|
[b1]Ragna Jónsdóttir (1930-2012)
fæddist í Nýhöfn á Eyrarbakka, dóttir Jóns Þórarins Tómassonar og Guðríðar
Guðjónsdóttur í Nýhöfn. Eftirlifandi maður hennar fv. útgerðar og
fiskvekandi Jóhann Jóhanns Elís Bjarnasonar, skipstjóra og útgerðarmanns á
Eyrarbakka.
23.02.2020 22:13
Hús á Bakkanum - Hof
|
Sigmundur Stefánsson trésmiður og Guðbjörg Jóhannsdóttir Jón[b1] Björgvin Stefánsson (Jón á Hofi) og Hansína
Ásta Jóhannsdóttir Sigurjón[b2] Einarsson
fangavörður og Halldór Forni Gunnlaugsson |
1957 - 65
1972 - 75 1960 -
71s 1948 - 45 1999 - 86 2000 |
[b1]Jón Björgvin
Stefánsson var verslunarmaður. Jón var sonur Stefáns Ögmundssonar
verslunarmanns frá Merkigarði á Eyrarbakka og konu hans Kristínar Jónsdóttur
frá Arnarbæli í Grímsnesi
[b2]Sigurjón Einarsson fæddist að
Syðri-Knarrartungu í Breiðuvík á Snæfellsnesi 17. apríl 1912.
[b3]Hjördís Selma Constance
Sigurðardóttir fæddist í Slagelse í Danmörku 12. janúar 1924. Hún lést á
hjúkrunarheimilinu Sóltúni 31. desember 2014.Foreldrar Hjördísar voru Ólöf Kristjánsdóttir, f. í
Reykjavík 29. september 1902, d. í Reykjavík 6. apríl 1981, hún var ljósmóðir,
og Sigurður Arngrímsson, f. í Arnarnesi í Hornafirði 28. ágúst 1885, d. í
Reykjavík 10. október 1962, ritstjóri og skáld
23.02.2020 21:58
Hús á Bakkanum - Hólmsbær
HÓLMSBÆR (Stóð líklega þar
sem Sæfell er núna ?) |
Karl Guðjónsson Þuríður Sigurðardóttir Jórunn Þorgilsdóttir Guðjón Ólafsson Margrét Teitsdóttir |
1895 - 6 1896 - 25 1915 -
83ja 1918 - 66
1933 -
73ja |