17.12.2020 22:04

Barnaskólinn


17. desember 1850: Fyrsti undirbúningsfundur að stofnun barnaskóla á Eyrarbakka var haldinn á Stokkseyri.
12. janúar 1851: Annar undirbúningsfundur haldin og þá kosið í nefndir og ákveðið að skólinn starfaði fyrir bæði þorpinn.
25. október 1852: Skólinn settur í fyrsta sinn.
Skólahúsið á Eyrarbakka var byggt með fjáröflun almennings en á Stokkseyri var aðstaða tekin á leigu.
1880 Nýtt skólahús er byggt á vesturbakkanum. Þá voru hugmyndir um stofnun gagfræðaskóla sem náði þó ekki að verða að veruleika.
1897 Eyrarbakkahreppur stofnaður, skólinn klofnar í tvo skóla.
1913 Nýtt skólahús er byggt austast í þorpinu.
1952 Byggt er við skólahúsið. Skólinn 100 ára.
1973 Fyrsta útistofan sett niður.
1981 Byggt við skólahúsið. Skólinn 129 ára.
1987 Tvær nýjar útistofur settar niður.
1996 Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri sameinast á ný. Skólinn 144 ára.
2007 Tvær nýjar útistofur settar niður.
2008 Nýtt skólahús byggt á Stokkseyri eftir langvarandi deilur um staðsetningu.
2014 Byggt við skólahúsið lítil útbygging.
2018 skólalóðin endurnýjuð. Skólinn 166 ára.
Flettingar í dag: 1591
Gestir í dag: 254
Flettingar í gær: 2390
Gestir í gær: 1368
Samtals flettingar: 261881
Samtals gestir: 33881
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 21:21:11