01.12.2020 22:13

Mannlegum vedurathugunum lokið

Fyrir rýflega ári síðan eða meira var hætt að mæla úrkomu á Eyrarbakka þegar síðasti veðurathugunamaðurinn hætti störfum og sjálfvirka veðurstöðin tók alfarið við hlutverkinu, en hún mælir í staðinn rakainnihald lofts.
Hinsvegar er hægt að styðjast við þá staðreynd að meðal úrkoma er hlutfallslega meiri á Eyrarbakka en í Reykjavík eins og meðfylgjandi graf sýnir.



Flettingar í dag: 206
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 1863
Gestir í gær: 241
Samtals flettingar: 381150
Samtals gestir: 43190
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 00:07:28