18.10.2020 22:35

Hús á Bakkanum - Eggjaskúr

EGGJASKÚR 2004


Á grunni eldri Eggjaskúrs er stóð á sama stað við Húsið til ársins 1926. Upprunalega frá því fyrir 1886.

 

Byggðasafn

Eggja[b1] - og fuglasafn ásamt öðrum náttúrugripum Byggðasafns Árnesinga. Þar verður einnig aðstaða til að kynna fuglafriðlandið.

Húsið Eyrarbakki


 [b1]https://www.mbl.is/greinasafn/grein/816358/ Eggjaskúrinn var reistur m.a. fyrir styrk frá Minjastofnun Íslands 1. miljón, Arni Richter, sem gerir út ferjur í Wisconsin, (ein þeirra bar nafnið Eyrarbakki) lagði fram 10.000 dollara til byggingarinnar. Vestur-íslendingarnir Hannes M. Andersen og Jeannie Roonings, lögðu einig fram 10.000 dollara. Byggðasafn Árnessinga lagði svo til það fjármagn sem á vantaði. Byggingakostnaður var áætlaður um 5. milj. kr.

Flettingar í dag: 996
Gestir í dag: 221
Flettingar í gær: 2390
Gestir í gær: 1368
Samtals flettingar: 261286
Samtals gestir: 33848
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 20:39:06