20.09.2020 22:33

Hús á Bakkanum - Eima

EIMA...........1885

Staðsetning[b1]  óþekkt, en að líkindum staðið vestan við Smiðshús.

Gísli[b2]  Jónsson sjóm. og Margrét Guðmundsdóttir

Jónína Björnsdóttir

Þórunn[b3]  Þorvaldsdóttir

Margrét Eyjólfsdóttir

Halldór Þorvaldsson þurrabúðarmaður

Þuríður Guðmundsdóttir

Lára[b4]  Halldórsdóttir

?

-

d.1908 - 36

d.1912 - 82ja

d.1918 - 51s

d.1923 - 58

d.1924 - 73

d.1990 - 82ja


 [b1]Lítil saga segir frá því að yfirsetudrengir sem gættu kinda í fjörubeit gerðu það að prakkaraskap sínum eina nóttina að byrgja húsgluggann og strompinn á Eimu með þara svo hvergi bæri byrtu inn í húsið svo heimilisfólkið myndi egi vita hvenær dagur rynni upp. Enda fór svo að langt var liðið dags þegar bóndinn gekk út fyrir dyr og komst að hinu sanna.

 [b2]Börn þeirra; Ólafur, Jónína, Guðmunda og Regína. - Hjá þeim var Þórun Þorvaldsdóttir ekkja.

 [b3]Þórunn var ættuð úr Grafningi, maður hennar Guðmundur Þorsteinsson járnsmiður í Eimu.

 [b4]Lára var dóttir hjónanna Halldórs Þorvaldssonar í Eimu og Guðrúnar Á. Guðmundsdóttur. Hún var næstyngst 4 systkina. Maður hennar, Hjörtur Ólafsson.

Flettingar í dag: 678
Gestir í dag: 187
Flettingar í gær: 2390
Gestir í gær: 1368
Samtals flettingar: 260968
Samtals gestir: 33814
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 20:18:00