26.07.2020 22:35
Hús á Bakkanum - Frystihús
FRYSTIHÚS |
Fiskvinnsluhús: Eyrarbakkahreppur stofnaði 1944 Hraðfrystistöð Eyrarbakka HF. Ísfold hf. keypti húsnæðið og reksturinn 1993 og flutti fiskvinnsluna stuttu síðar til Þorlákshafnar. Árni Valdimarsson keypti húsnæðið og stofnaði þar menningarhúsið Gallerí Gónhól 2008 og setti upp Hostel í hluta húsæðisins, Menningarhúsið fór í þrot í efnahagskreppunni. Jóhann Jónsson keypti húsnæðið af þrotabúinu og breytti í gistihús sem tók til starfa 2018 |
|