21.03.2020 16:11

Hús á Bakkanum - Heiðdalshús

HEIÐDALSHÚS


Sigríður Guðlaug Guðbrandsdóttir[b1] 

Sigurjón[b2]  Bjarnason og

Guðbjörg[b3]  Eiríksdóttir

1964 - 46

1922-1995  

1922 - 2004

 


 [b1]Sigríður dó ung, en hún var gift Magnúsi Péturssyni bústjóra á Litla-Hrauni. Þau voru bæði úr Reykjavík.

 [b2]Sigurjón var m.a. Formaður félagsdeildar Kaupfélags Árnesinga á Eyrarbakka. Hann var ákaflega skoðanafastur og gaf sig að pólitík, var tildæmis einn af stofnendum Félags Borgaraflokksins í Árnessýslu og í stjórn þess. Hann var um tíma í hreppsnefnd og starfaði mjög að ýmsum félagsmálum. Foreldrar hans voru Sigríður Jónsdóttir frá Eyrarbakka og Bjarni Eiríksson á Halldórsstöðum  Vatnsleysustrandarhreppi. Sigurjón Var lengst af fangavörður á Litla-Hrauni.

 [b3]Foreldrar hennar voru Eiríkur Gíslason, f. á Bitru í Hraungerðishreppi og Guðrún Ásmundsdóttir, f. í Skógarkoti Þingvallasókn og bjuggu þau á Eyrarbakka. 

Flettingar í dag: 206
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 1863
Gestir í gær: 241
Samtals flettingar: 381150
Samtals gestir: 43190
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 00:07:28