15.03.2020 22:24
Hús á Bakkanum - Heiðmörk
HEIÐMÖRK |
Sigrún Ingjaldsdóttir. |
1921 - 2006 f-1932 |
[b1]Jónatan Jónsson (Tonni)
fæddist í Sandvík á Eyrarbakka 3. desember 1921 Hann starfaði frá unga
aldri við sjómennsku en lenti í eldsvoða um borð í mb. Stíganda árið 1943 og
dvaldi í tvö ár á sjúkrahúsi vegna alvarlegra brunasára. Hann starfaði eftir
það um árabil sem leigubílstjóri en er hann flutti til Eyrarbakka starfaði hann
sem vélgæslumaður við Hraðfrystistöð Eyrarbakka og sem starfsmaður Olís við
bensínafgreiðslu. Jónatan og Sigrún fluttu til Reykjavíkur árið 1985 og
starfaði Jónatan síðast sem vélstjóri hjá Goða, á Kirkjusandi.