10.02.2020 21:32

Hús á Bakkanum - Hraungerði

HRAUNGERÐI


Húsið er í dag sumarbústaður t.v.

Guðmundur Halldórsson skrifstofumaður

Þorgerður Halldórsdóttir húsfrú

Guðmundur Ebenezerson skósmiður

Pálína[b1]  Pálsdóttir

1952 - 65

1960 - 93

1961 - 84ra

1983 - 92ja


 [b1]Pálina var frá Háakoti í Fljótshlíð, Pálsdóttir Guðmundssonar frá strönd á Meðallandi og Þorgerðar Halldórsdóttur snikkara á Rauðnefstöðum Rángárvöllum.  Nánar: https://timarit.is/page/1540787#page/n7/mode/2up

Flettingar í dag: 206
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 1863
Gestir í gær: 241
Samtals flettingar: 381150
Samtals gestir: 43190
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 00:07:28