02.01.2020 21:55

Hús á Bakkanum - Nýibær

NÝIBÆR I.........1872

Nýibær II...........1878        

Nýibær III..........1896

Nýjibær IV........1872

















Geirlaug[b1]  Eiríksdóttir ekkja

Þórarinn[b2]  Bjarnason og Kristín Guðmundsd.

Elín[b3]  Einarsdóttir og Ólafur Helgason

Magnús[b4]  Magnússon og Ingigerður Jónsdóttir

Guðríður Guðmundsdóttir

Jón Magnússon vinnumaður/sjómaður

Gestur Ólafsson

Helgi Ólafsson

Sigríður Gísladóttir

Magnea Ingigerður Magnúsdóttir

Þorbergur Magnússon

Helga Tómasdóttir

Magnús Magnússon þurrabúðarmaður

Ólafur Helgason

Gestur Jónsson

Kristín Guðmundsdóttir

Þórarinn Bjarnason

Ingigerður Jónsdóttir húsfreyja

Elín Einarsdóttir

Magnús Magnússon yngri

Steinunn Sveinsdóttir

Guðmundur Magnússon

Sveinn Árnason bifreiðastjóri

Emil Frímannsson og fjölsk.

Sveinn Guðmundsson sveitastjóri

Óðinn K Andersen og fjölsk.

1902 - 58

Sjá Þau

Sjá þau

Sjá þau

1890 - 34ra

1903 - 27

1908 - 5  

1908 - 2ja  

1909 - 70

1911 - 25

1914 - 30   

1916 - 76

1923 - 74

1923 - 56

1927 - 17

1931 - 73

1932 - 82ja

1938 - 84

1950 - 75

1963 - 85

1966 - 80

1975 - 89

1995 - 81s   

Fluttu

Flutti (d.2011)

Fluttu


 [b1]Börn hennar: Ágúst Pálsson (1885)  Geirlaug Pálsdóttir (1886) Andrés Pálsson (1874)

 [b2]Þeirra börn: Guðfinnur Þórarinsson (1882) [Sjá Eiri] Ingveldur (1884)  Bjarnfinnur Þórarinsson (1890) [Sjá Búðarstígur]  Marel Oddgeir Þórarinsson (1898) [Sjá Prestshús]

 [b3]Þeirra börn: Ólafía (1894) og Einar (1900)

 [b4]Þeirra börn voru:  Jón (1876) Þorbergur (1884)  Magnea (1886) Oddný (1889) Magnús yngri (1878) - Jón, Þorbergur og Magnea dóu ung af heilsuleysi.

Flettingar í dag: 1296
Gestir í dag: 247
Flettingar í gær: 2390
Gestir í gær: 1368
Samtals flettingar: 261586
Samtals gestir: 33874
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 21:00:07