17.08.2019 21:30
Hnísuveiðar
Á árunum milli 1880-90 voru margir,
sem fengust við hnísuveiðar, en þá voru notaðir rifflar við veiðarnar. Þrjár
hnísuskyttur voru allfrægar. Það
voru þeir Otúel Vagnsson frá Dynjanda, bóndi að Snæfjöllum, Páll Pálsson bóndi í Þernuvík í Ögurhrepni og
Pétur Halldórsson bóndi að Kleifum í
Skötufirði og að öðrum ólöstuðum Guðmundur J. Friðriksson, afi Gvendar jaka verkalíðsforingja.
Hnísan var aðalega nýtt til beitu, en líklaga voru þeir Páll í Óseyrarnesi og Gísli silfursmiður fyrstir til að reyna markvissar hnísuveiðar í net hér á landi.
Heimildir: Lesbók Morgunbl.20.tbl.1955. Wikipedia.Ísmús.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 5056
Gestir í dag: 276
Flettingar í gær: 6952
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 448557
Samtals gestir: 46251
Tölur uppfærðar: 23.5.2025 21:39:08