25.02.2017 17:29

Af trillum

Þessi trilla stóð lengi austan við Hópið, Áðurfyrr var allnokuð um að gerðir væru út trillubátar frá Eyrarbakka og skal hér nefna norkkrar: "Framsókn" og "Jónas ráðherra" sem Kaupfélagið gerði út 1935. Skúli Fógeti og Sleipnir sem slitnuðu upp í höfninni 1975, Þerna sem fórst fyrir utan Stokkseyri nokkrum árum síðar og Bakkavík sem fórst í innsiglingunni á Eyrarbakka. Sjá Bakkabátar
Flettingar í dag: 755
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 1863
Gestir í gær: 241
Samtals flettingar: 381699
Samtals gestir: 43195
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 00:28:28