09.10.2013 22:22

Sumarveðrið 2013

Fyrsti snjór vetrarins féll hér í fyrrinótt en tók fljótt upp þegar á daginn leið. Vesturfjöllin eru þó enn fagurhvít og fyrsti hálkudagurinn var í morgun. Sumarið hefur verið með afbrigðum votviðrasamt og kaldara en á undangengnum 10 árum. Sólardagar voru fáir og heiðskýra afar sjaldan. Meðalhitinn í september var um 7°C og frost mældist í mánuðinum tæp 4 stig. Í heitustu mánuðunum komst hitinn hæst í 19,7 stig í júlí og ágúst 19,5 stig og 18 stig í Júní.
Flettingar í dag: 4565
Gestir í dag: 267
Flettingar í gær: 6952
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 448067
Samtals gestir: 46242
Tölur uppfærðar: 23.5.2025 20:34:10