13.09.2013 15:44
Afturgöngur á Eyrarbakka
Nú standa yfir tökur á kvikmyndinni "Dauður Snjór" (Död sno) sem fjallar um uppvakninga þýskra og rússneskra stríðsárahermanna og eins og sjá má er skriðdreki mættur á svæðið. Undirbúningur fyrir tökur hefur staðið yfir í nokkrar vikur á Garðstúninu.
Þýskar afturgöngur tilbúnar í aksjón.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 678
Gestir í dag: 187
Flettingar í gær: 2390
Gestir í gær: 1368
Samtals flettingar: 260968
Samtals gestir: 33814
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 20:18:00