04.09.2013 19:55

Ingólfur kemur á Eyrarbakka

Húsið "Ingólfur" eitt elsta hús Selfyssinga var flutt til Eyrarbakka í dag. Þó ekki til fastrar búsetu, heldur sem leikmunur í kvikmynd sem verið er að undirbúa tökur á hér á Bakkanum. Ingólfur sómir sér vel hér innan um sína líka, gömlu húsin.


Eins og sjá má er Garðstúnið að verða svolítið þorpslegt.

Flettingar í dag: 548
Gestir í dag: 56
Flettingar í gær: 1008
Gestir í gær: 78
Samtals flettingar: 506550
Samtals gestir: 48766
Tölur uppfærðar: 9.7.2025 20:10:13