26.08.2013 22:27
Framkvæmdir við Eyrargötu

Í sumar hefur verið unnið að undirbúningi fyrir nýja gangstétt við Eyrargötu vestan Háeyrarvegar. Hefur sú vinna verið með hléum og mörgum þótt hægt ganga, en nú virðist kominn einhver skriður á verkið, búið að setja niður nýja ljósastaura og langur lagnaskurður hefur verið grafinn og brýr byggðar fyrir hvert hús. Vonandi lýkur verkinu fyrir veturinn.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 4272
Gestir í dag: 262
Flettingar í gær: 6952
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 447774
Samtals gestir: 46237
Tölur uppfærðar: 23.5.2025 19:51:29