12.08.2013 11:14
Söguskilti

Skilti með ljósmyndum var nýverið sett upp við Stað á Eyrarbakka og segir þar frá hafnargerð og útgerð á árunum áður. Skiltið var vígt í tengslum við Aldamótahátíðina sem fór fram um liðna helgi. Margt var um að vera á Bakkanum enda viðburðir af ýmsu tagi jafnan á þessari bæjarhátíð sem nú var haldin í fimta sinn.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 460
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 1475
Gestir í gær: 163
Samtals flettingar: 578928
Samtals gestir: 52791
Tölur uppfærðar: 30.8.2025 02:45:48