20.07.2012 00:13

Gangstéttaframkvæmdir

Framkvæmdir við nýja gangstétt standa nú yfir við Eyrargötu frá Álfstétt að Háeyrarvegi, en verktaki er Bergþór ehf og hefur verkinu miðað vel áfram. Jarvegsskiptum er lokið og nýir ljósastaurar hafa verið settir niður, en þeir koma til með að breyta svipmóti götunnar til batnaðar ásamt steinlagðri gangstétt sem verður nokkuð breiðari en sú sem fyrir var. Gangstéttarmál hafa verið mikið í brennidepli á Bakkanum síðustu ár, enda margar orðnar gamlar og illa farnar.
Flettingar í dag: 4177
Gestir í dag: 255
Flettingar í gær: 6952
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 447679
Samtals gestir: 46230
Tölur uppfærðar: 23.5.2025 19:07:26