25.02.2012 17:56

Kennileiti í Eyrarbakkafjörum

 Stækka

Original/Upprunanlegt kort af Eyrarbakka. Á þetta gamla kort af Eyrarbakka, hef ég bætt nokkrum örnefnum á helstu kennileiti í Eyrarbakkafjöru og umhverfis þorpið. Vilji menn hinsvegar fræðast frekar um hin fjölmörgu örnefni sem varðveist hafa á Eyrarbakka og nágreni þorpsins, er rétt að vekja athyggli á vandaðri umfjöllun Nafnfræðafélagsins í samantekt Ingu Láru Baldvinsdóttur og Magnúsar Karels Hannessonar sem finna má hér.  Lýsingar fjölmargra örnefna í Eyrarbakkahreppi má nálgast á Eyrarbakki.is

Flettingar í dag: 4177
Gestir í dag: 255
Flettingar í gær: 6952
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 447679
Samtals gestir: 46230
Tölur uppfærðar: 23.5.2025 19:07:26