18.09.2011 21:46

Hvass sunnudagur

24 m/sÍ dag hefur hvassviðri staðið yfir og hafa mestu hviður farið í 24 m/s hér við ströndina. Lítil úrkoma hefur verið með lægðinni sem á uppruna sinn að rekja til hitabeltisstormsins "Maríu". Stórhöfði sjálfvirk stöð var með mesta vind á landinu 28,3 m/s.
Flettingar í dag: 206
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 1863
Gestir í gær: 241
Samtals flettingar: 381150
Samtals gestir: 43190
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 00:07:28