02.09.2011 23:36

Aflabrögð 1955

ÆgirVertíðin á Bakkanum 1955 fór hægt af stað og réri aðeins einn bátur í janúar og fór hann 10 róðra.  Frá byrjun febrúar til vertíðarloka 11. maí reru 5 bátar frá Eyrarbakka og var heildaraflinn 1208 smál. í 275 róðrum. Aflahæsti báturinn á vertíðinni var "Ægir" með 325 smál. í 61 róðri. Í öðru og þriðja sæti voru "Sjöfn" og "Jóhann Þorkelsson".


Heimild: Tímaritið Ægir.

Flettingar í dag: 2084
Gestir í dag: 74
Flettingar í gær: 1475
Gestir í gær: 163
Samtals flettingar: 580552
Samtals gestir: 52844
Tölur uppfærðar: 30.8.2025 21:45:14