23.08.2011 21:43
Aflabrögð 1957
Vertíðin 1957 hófst í byrjun febrúar og reru tveir bátar frá Eyrarbakka: Helgi og Jóhann Þorkellsson. Róið var með línu fram til 1. mars, en þá hófust netaveiðar. Gæftir voru oft stirðar á vertíðinni, en henni lauk eftir miðjan apríl. Heildaraflinn varð 704 lestir í 93 róðrum, sem skiptist þannig: Helgi með 353 lestir í 45 róðrum og Jóh. Þorkelsson með 351 lest í 48 róðrum.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 4767
Gestir í dag: 270
Flettingar í gær: 6952
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 448269
Samtals gestir: 46245
Tölur uppfærðar: 23.5.2025 20:55:33