19.07.2011 23:41
Framkvæmdir við sjóvarnargarð

Nýlega hófust framkvæmdir við lengingu sjóvarnargarðsins á Eyrarbakka. Garðurinn sem nú er verið að byggja er 170 m kafli austan barnaskólans. Verkinu á að vera lokið 15. ágúst n.k.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 369
Gestir í dag: 64
Flettingar í gær: 2255
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 505363
Samtals gestir: 48696
Tölur uppfærðar: 8.7.2025 12:40:11