22.05.2011 18:29
Öskumystur

Kunnugleg sjón eða hvað? Svona var oft útlits síðasta sumar þegar gaus í Eyjafjallajökli, en svona var umhorfs síðdegis í dag undir öskuskýji frá Grímsvatnagosinu sem hófst í gær. Ef eitthvað er þá er þessi aska verri undir tönn, en sú sem reið yfir fyrir réttu ári.

Svona er skyggnið þessa stundina, en hér er horft frá þjóðveginum upp að Óseyri.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 2551
Gestir í dag: 37
Flettingar í gær: 1863
Gestir í gær: 241
Samtals flettingar: 383495
Samtals gestir: 43224
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 17:18:37