16.05.2011 23:33

Krían komin


Það var svalt veður sem tók á móti kríunum í dag, enda gránaði í fjöllin í morgun. Áfram kalt í veðri segir veðurstofan.

Flettingar í dag: 206
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 1863
Gestir í gær: 241
Samtals flettingar: 381150
Samtals gestir: 43190
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 00:07:28