26.02.2011 00:19
Veðurvísur
Mattíasarmessa 24. febrúar |
|
Mattías þýðir oftast ís, er það greint í versum. Annars kala verður vís, ef vana bregður þessum. |
Mattías ef mjúkur er máttugt frost þá vorið ber. Vindur, hríð og veður hart, verður fram á sumar bjart. |
Febrúaris |
|
Febris ei ef færir fjúk, frost né hörku neina. Kuldinn sár þá kennir búk, karlmenn þetta reyna. |
Ef þig fýsir gef að gætur, gátum fyrri þjóða. Páskafrostið fölna lætur, |
(Höfundur ókunnur. Lítilega lagfært. Heimild: Austantórur)
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 4231
Gestir í dag: 259
Flettingar í gær: 6952
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 447733
Samtals gestir: 46234
Tölur uppfærðar: 23.5.2025 19:29:33