24.02.2011 00:06

Búðargletta

Saga Eyrarbakka, VesturbúðEinhverju sinni kom Einar í Hallskoti í Bakkabúð, þá ungur að árum. Niels í búðinni afgreiddi hann og sagði um leið og hann leit í viðskiptabók móður hans, sem þá var orðin ekkja: "Din mor klarer sig godt, da din far døde!" - Ó, já sagði Einar hróðugur, hún mamma þarf ekki að sjá eftir því að hann pabbi dæji.

Heimild: Austantórur.

Flettingar í dag: 185
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 1475
Gestir í gær: 163
Samtals flettingar: 578653
Samtals gestir: 52776
Tölur uppfærðar: 30.8.2025 01:17:49