21.02.2011 23:01

Búðargletta

Mynd úr Sögu EyrarbakkaFilippus gamli á Stekkum var í erindum úti á Bakka. Hann mætir þar Lefolli kaupmanni á förnum vegi og kastar á hann kveðju og þeir talast við þó hvorugur skilji annan.

-"Komið þér sælir Lefolii minn, alltaf lifið þér" - "Lever jeg? Gud, lever jeg?" - "Hvað skrafið þér þá Lefoli minn, þarna í Danmörku?" - " Hu, jeg skraber ikke noget!" - " Er ekki stríð enn hjá ykkur þarna í Kaupmannahöfn?" (1871 milli Frakka og Þjóðverja) - "Ja, vi har strejke nok i handlen her!" - " Það veit ég, þetta bölvaða stríð alltaf ".


Heimild: Austantórur.
  • Spaug
  • Flettingar í dag: 4177
    Gestir í dag: 255
    Flettingar í gær: 6952
    Gestir í gær: 162
    Samtals flettingar: 447679
    Samtals gestir: 46230
    Tölur uppfærðar: 23.5.2025 19:07:26