12.02.2011 17:27

Ísafjarðarskipið

HafnarskeiðSlúpan "María" var á leið til Kaupmannahafnar haustið 1865, en skipið átti  Ásgeir Ásgeirsson kaupmaður á Ísafirði og var hann sjálfur við stjórnvölinn. Með honum var konan hans (Sigríður Jónsdóttir Sandholt)  og börnin þeirra 4 ásamt nokkrum hásetum. Er skipið var statt fyrir sunnan land missti það segl í slæmu veðri og rak inn á Bakkabugt. Ásgeir brá á það gamalkunna sjómannsráð að hella út lýsi úr þrem tunnum og lægja þannig sjóina. Rak skipið heilt upp á Hraunskeið og fólk bjargaðist.

Ásgeir var síðan mikill skipakóngur. Hann keypti fyrstur íslendinga gufuskip, er hét í höfiðið á honum sjálfum.

Flettingar í dag: 845
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 2255
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 505839
Samtals gestir: 48703
Tölur uppfærðar: 8.7.2025 19:58:59