11.02.2011 00:38

Búist er við ofsaveðri!

Andvari Veðurstofan varar við ofsaveðri (30 m/s) í nótt. Það er langt síðan að svo kröftug veðurspá hafi borið fyrir augu, en fullt tilefni til að taka mark á því. Þá má til gamans rifja upp illviðraheitin sem notuð voru í "vindstigaskalanum": Hvassviðri 8 vindstig, Stormur 9 vindstig, Rok 10 vindstig, Ofsaveður 11 vindstig og Fárviðri 12 vindstig.

Annars er fjallað meira um væntanlegt illviðri á veðurbloggum, t.d. http://esv.blog.is/blog/esv/ og http://trj.blog.is/blog/trj/ 

Flettingar í dag: 855
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 3167
Gestir í gær: 73
Samtals flettingar: 384966
Samtals gestir: 43283
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 08:23:32