04.02.2011 23:48

Vetrarlegt

Mikill snjór er nú á Bakkanum. Í morgun var þegar kominn 20 cm jafnfallinn snjór og í dag hefur bæst við ríflega það og má segja að það sé orðið gott skíðafæri í þorpinu.
Flettingar í dag: 559
Gestir í dag: 57
Flettingar í gær: 1008
Gestir í gær: 78
Samtals flettingar: 506561
Samtals gestir: 48767
Tölur uppfærðar: 9.7.2025 20:31:39