04.02.2011 23:48

Vetrarlegt

Mikill snjór er nú á Bakkanum. Í morgun var þegar kominn 20 cm jafnfallinn snjór og í dag hefur bæst við ríflega það og má segja að það sé orðið gott skíðafæri í þorpinu.
Flettingar í dag: 210
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 5454
Gestir í gær: 282
Samtals flettingar: 449166
Samtals gestir: 46265
Tölur uppfærðar: 24.5.2025 02:58:31