15.01.2011 23:59

Veðurmetin 2010

Frá veðurathugunarstöðinni á Eyrarbakka:
Mesti hiti á árinu 2010 var 22°C þann 18.júlí sem jafnframt var heitasti dagur ársinns. (meðalhiti 17,2°) en lægsti hiti var -16.8 °C þann 22. desember sem var kaldasti dagur ársinns (meðalhiti -12.5). Mesta sólarhringsúrkoma á árinu mældist 34 mm 26. desember samkvæmt tölum frá VÍ.
 Stormviðri voru fátíð og veðurlag allt hið besta, ef undan er skilið öskufok sem talsvert bar á fram á sumarmánuði.Mesta frost -16,8°CMesti hiti 22°C34mm úrkoma á sólarhring

Flettingar í dag: 455
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 2168
Gestir í gær: 77
Samtals flettingar: 581091
Samtals gestir: 52862
Tölur uppfærðar: 31.8.2025 04:20:14