02.12.2010 00:13

Hvatning til verkalýðsins

Nú eru kjarasamningar alþýðunnar útrunnir og ekki veitir af að brýna þá sem við samningaborðið sitja fyrir hönd verkalýðsins að berjast nú með oddi og egg fyrir hina lægst launuðu, þannig að hverjum og einum verkamanni og verkakonu verði tryggð mannsæmandi lífskjör í þessu volaða landi.


"Þegar mótbyr mæðir þyngst

mörgum þykir nóg að verjast.

En eins og þegar þú varst yngst

þannig skaltu áfram berjast".


Þessi vísa var samin til Bárunnar á Eyrarbakka 1941. Höfundur ókunnur.
Flettingar í dag: 4565
Gestir í dag: 267
Flettingar í gær: 6952
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 448067
Samtals gestir: 46242
Tölur uppfærðar: 23.5.2025 20:34:10