25.11.2010 22:07
Kuldi í kortunum

Ef einhverjum þykir vera kalt þessa daganna, þá á það bara eftir að versna nú þegar helgin gengur í garð og einkum á Sunnudaginn, en þá spáir veðurstofan kuldakasti og samkvæmt því má búast við 5-10 stiga frosti hér við sjóinn, en kaldara inn til landsinns.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 755
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 1863
Gestir í gær: 241
Samtals flettingar: 381699
Samtals gestir: 43195
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 00:28:28