02.11.2010 22:22
Rjúkandi brim
Það var rjúkandi brim í hvassri norðanáttinni í dag og fallegt á að horfa. Vindur í hviðum náði upp í ríflega 20 m/s og vindkæling því mikil þar sem hitastig er lágt. Heldur mun draga úr vindi þegar líður á morgundaginn segja spárnar, en búast má við éljum og köldu veðri fram að næstu helgi.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 2623
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 2168
Gestir í gær: 77
Samtals flettingar: 583259
Samtals gestir: 52872
Tölur uppfærðar: 31.8.2025 17:16:57