17.10.2010 00:02
Vetur kemur kinna kaldur
Nú er spáð kólnandi veðri í næstu viku um allt land og fyrstu frostum vetrarins á mánudagskvöld. Þannig spáir FORECA allt að fjögra stiga frosti á Eyrarbakka aðfaranótt þriðjudags. Í framhaldinu mun væntanlega grána í fjallstoppa hér sunnanlands en mun meiri snjó er þó spáð fyrir norðan og jafnvel á láglendi.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 755
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 1863
Gestir í gær: 241
Samtals flettingar: 381699
Samtals gestir: 43195
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 00:28:28