12.10.2010 23:50

Blómstrandi Oktober

Garðasól
Þessi Garðasól kærir sig kollótta um almanakið.

þetta blóm reynir að ná upp til síðustu sólargeisla dagsins.

Snjóberjaplantan gefur hinum ekkert eftir og býst ekki við snjóum í bráð.
Flettingar í dag: 4565
Gestir í dag: 267
Flettingar í gær: 6952
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 448067
Samtals gestir: 46242
Tölur uppfærðar: 23.5.2025 20:34:10