08.10.2010 21:35

Enn slegið hitamet

Enn eitt dagsmetið er fallið í hitastigi og sömuleiðis nýlegt mánaðarmet. Dagsmetið var frá 1959 11,6°C og nýtt mánaðarmet 15,2° frá þriðja þessa mánaðar. Kl. 14 í dag mædist 15,9°C hjá Veðurstofunni og skömmu síðar náði hámarkshitinn í 16,1°C sem er nýtt mánaðarmet. Dagsmetin  hafa fallið umvörpum frá og með 3ja þessa mánaðar svo ótrúlegt sem það er. Áfram er spáð hlýindum og gætu víða myndast hitapollar hér Sunnanlands.

Flettingar í dag: 4767
Gestir í dag: 270
Flettingar í gær: 6952
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 448269
Samtals gestir: 46245
Tölur uppfærðar: 23.5.2025 20:55:33