19.08.2010 11:01

Kirkjuviðgerð þokast



Stundaklukkan frá 1918 fyrir ofan höfuðið á Ingólfi kirkjusmiðKirkjusmiðirnir á Bakkanum eru þessa dagana að leggja lokahönd á viðgerðir á kirkjuturninum, sem er mikil listasmíð. Á innfeldu myndinni má sjá glitta í Stundaklukku sem var sett upp í turni kirkjunnar árið 1918 og slær á heilum og hálfum tíma.  Jakob A. Lefolii, kaupmaður gaf hana. Árið 1977 til 1979 var kirkjan endurbætt að stórum hluta.

Meira um Eyrarbakkakirkju.
http://brim.123.is/blog/record/419244/
http://brim.123.is/blog/record/306544/
http://brim.123.is/blog/record/298889/

Flettingar í dag: 4767
Gestir í dag: 270
Flettingar í gær: 6952
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 448269
Samtals gestir: 46245
Tölur uppfærðar: 23.5.2025 20:55:33