24.06.2010 16:04

Þorlákur Helgi ÁR 11

Þorlákur Helgi ÁR 11Báturinn var smíðaður í Danmörku 1957. Eigendur frá árinu 1965 voru Vigfús Jónsson og Sverrir Bjarnfinsson. Báturinn var seldur 1980 til Grindavíkur.







þorlákur Helgi ÁR 11 Árið 1980 var keyptur nýr bátur undir sama nafni, smíðaður í Noregi 1960. Bátinn átti Einarshöfn h/f. Hann var seldur til Siglufjarðar 1986.
Flettingar í dag: 206
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 1863
Gestir í gær: 241
Samtals flettingar: 381150
Samtals gestir: 43190
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 00:07:28