21.06.2010 22:43

Fjalar ÁR 22

Fjalar ÁR 22Báturinn var smíðaður í Svíþjóð 1955 og var 49 tn. Keyptur frá Vestmannaeyjum af Hraðfrystistöð Eyrarbakka H/F 14.des 1965. Strandaði á Eyrarbakka 1969, en náðist á flot. Seldur til Stykkishólms 1972. Hét síðast Þröstur HU 130.
Flettingar í dag: 4272
Gestir í dag: 262
Flettingar í gær: 6952
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 447774
Samtals gestir: 46237
Tölur uppfærðar: 23.5.2025 19:51:29