19.06.2010 22:26
Sæsvalan ÁR 65
Báturinn var smíðaður á Akureyri 1948. Árið 1976 var báturinn skráður á Eyrarbakka og átti hann Sæsvalan H/F og hét þá Sæsvalan ÁR 65. Báturinn var seldur 1977.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 4909
Gestir í dag: 272
Flettingar í gær: 6952
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 448411
Samtals gestir: 46247
Tölur uppfærðar: 23.5.2025 21:17:06