
Jóhann Þorkelsson eldri var smíðaður í Njarðvík 1943. Árið 1953 áttu hann bræðurnir Bjarni og Jóhann Jóhannssynir. Báturinn var seldur 1963. Hann sökk í Fljótvík 13.7.1975

Annar bátur þeirra bræðra Bjarna og Jóhanns sem bar sama nafn, eignuðust þeir 1963. Báturinn var smíðaður í Svíþjóð 1954. Hann var seldur til Ólafsvíkur 1967.

Þriðji báturinn með þessu nafni var smíðaður í Danmörku 1957 og var einnig í eigu Bjarna og Jóhanns frá 1967. Báturinn strandaði vestan við Einarshöfn 21.6.1981 og eiðilagðist.
Bátar